Dagbók

Fyrirsagnalisti

Trademark Administration

Námskeið á vegum FORUM - Alicante 22. október 2014.

International Trademark Conference

Ráðstefna á vegum FORUM - OHIM í Alicante 23.-24. október 2014.

Fleira


Fyrirmyndarstofnun 2014


Fréttir

ELS tíðindi - 15 okt. 2014

10. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki og hönnun o.fl. - 18 sep. 2014

Þann 1. desember 2014 tekur gildi ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. Reglugerðin er nr. 804/2014 og var birt í B-deild Stjórnartíðinda 10. september sl. Sjá nánar hér.

Lesa meira

Auglýsing um gildistöku NICE flokkunarkerfisins og viðmið Einkaleyfastofunnar við endurnýjun vörumerkja - 15 sep. 2014

Eins og tilkynnt var þegar framkvæmd var breytt varðandi túlkun á yfirskrift flokka vöru og þjónustu um síðustu áramót, mun þegar óskað er eftir breytingum við endurnýjun verða miðað við þá útgáfu NICE flokkunarkerfisins sem í gildi var á þeim tíma sem merki var skráð. Einkaleyfastofan hefur tekið saman yfirlit yfir þær auglýsingar á gildistöku einstakra útgáfa hér á landi.

Lesa meira

ELS tíðindi - 15 sep. 2014

9. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

ELS tíðindi - 15 ágú. 2014

8. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Ársskýrsla ELS - 7 ágú. 2014

Ársskýrsla Einkaleyfastofunnar fyrir árið 2013 er komin út. Skýrsluna má nálgast hér.

Lesa meira

Fyrsti fulltrúi Íslands í EQE - CSP - 6 ágú. 2014

Einkaleyfastofunni bárust þau tíðindi frá Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) þann 4. ágúst sl., að íslenskur fulltrúi, Anna Valborg Guðmundsdóttir, PhD í efnafræði og sérfræðingur hjá Actavis Group, hefði verið valin úr fjölda umsækjenda til þátttöku í stuðningsverkefni EPO (EQE Candidate Support Project (CSP)) sem er sérsniðið undirbúningsnámskeið fyrir töku EQE-prófsins. Lesa meira

ELS tíðindi - 15 júl. 2014

7. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Lesa meira

Samstarf um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna við Kína - 30 jún. 2014

Í júní sl. var undirritað samkomulag Einkaleyfastofunnar og kínversku einkaleyfastofunnar (SIPO) um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna – Patent Prosecution Highway (PPH) og tekur samstarfið gildi 1. júlí 2014. Lesa meira

ELS tíðindi - 15 jún. 2014

6. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti.  Lesa meira

Eldri fréttirlogo1
logo2
logo3
logo4