Dagbók

Fyrirsagnalisti

Oral proceedings at the EPO

Námskeið á vegum EPO - Vienna 11.-12. september 2014.

PCT at the EPO

Ráðstefna á vegum EPO - Haag 1.-2. október 2014.

Fleira


Fyrirmyndarstofnun 2014


Fréttir

ELS tíðindi - 15 júl. 2014

7. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Lesa meira

Samstarf um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna við Kína - 30 jún. 2014

Í júní sl. var undirritað samkomulag Einkaleyfastofunnar og kínversku einkaleyfastofunnar (SIPO) um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna – Patent Prosecution Highway (PPH) og tekur samstarfið gildi 1. júlí 2014. Lesa meira

ELS tíðindi - 15 jún. 2014

6. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti.  Lesa meira

European Inventor Award 2014 - 5 jún. 2014

Hægt er að kjósa sinn uppáhalds uppfinningamann daglega á vefsíðu EPO í tengslum við European Inventor Award 2014, evrópsku uppfinningaverðlaunin 2014, sem haldin verða 10. júní næstkomandi. Verðlaun eru í boði.  

Lesa meira

Góð mæting á Nýsköpunartorg - 3 jún. 2014

Vel tókst til á Nýsköpunartorgi sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24 maí, þar sem Einkaleyfastofan kynnti starfsemi sína meðal annara stofnana og nýsköpunarfyrirtækja.

Lesa meira

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda - 2 jún. 2014

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, sem haldin var í 23. sinn í ár, lauk með vinnusmiðju nemenda og afhendingu verðlauna sunnudaginn 25. maí. Einkaleyfastofan tók virkan þátt í keppninni í ár og skiptu starfsmenn með sér vali á umsóknum, kynningu á hugverkarétti og dómarastörfum.

Lesa meira

Einkaleyfastofan er Stofnun ársins 2014! - 23 maí 2014

Einkaleyfastofan er Stofn­un árs­ins í flokki meðalstórra stofn­ana (20-49 starfsmenn), en niður­stöður úr könn­un­inni Stofn­un árs­ins 2014 voru kynnt­ar í Hörp­unni 22. maí. Í könnuninni eru mældir þættir á borð við ánægju og stolt, starfsanda, trúverðugleika stjórnenda, launakjör, sjálfstæði í starfi, vinnuskilyrði, sveigjanleika vinnu og ímynd stofnunar.

Stofnun ársins 2014Árni Stefán Jónsson formaður SFR ásamt starfsfólki Einkaleyfastofunnar.
Lesa meira

Eldri fréttirlogo1
logo2
logo3
logo4