Dagbók

Fyrirsagnalisti

Study visit to the EPO for national judges

Námskeið á vegum EPO - München 24.03.2015-26.03.2015.

Oral proceedings at the EPO

Námskeið á vegum EPO - Haag 14.04.2015-15.04.2015

Fleira


Fyrirmyndarstofnun 2014


Fréttir

3% aukning í fjölda umsókna árið 2014 hjá EPO - 22 jan. 2015

Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) bárust 273.110 einkaleyfisumsóknir árið 2014 sem er 3% aukning frá árinu 2013. Bráðabirgðartölur sýna að fjöldi umsókna frá Evrópu haldast stöðugar (+0.3%). Fjöldi umsókna jukust frá Bandaríkjunum (+6.7%), og mjög mikil aukning varð í fjölda umsókna frá Kína (+16.8%). Kórea (+1.4%) sýnir meðal aukningu í fjölda umsókna, á meðan að fækkun varð í fjölda umsókna frá Japan (-3.8%).

Lesa meira

Viðvörun um falsaðar greiðslubeiðnir  - 16 jan. 2015

Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi í nafni European Trademark Publication Register (TPR) þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunni, www.tpr-service.com.

Lesa meira

ELS tíðindi - 15 jan. 2015

1. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Aðvörun frá WIPO: Ný tegund villandi reikninga - 5 jan. 2015

Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) hafa borist upplýsingar um að aðili sem kallar sigWorld Intelligent Property Officehafi sent eigendum alþjóðlegra skráninga bréf þar sem þeim er boðið að greiða ýmis gjöld vegna skráninga sinna. Viðkomandi skrifstofa notar svipað nafn, merki, heimilisfang og aðrar upplýsingar WIPO til að blekkja almenning.

Lesa meira

ELS tíðindi - 15 des. 2014

12. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót - 1 des. 2014

Einkaleyfastofan vekur athygli viðskiptavina á opnunartíma yfir hátíðirnar:

Þorláksmessa, 23. desember - Opið frá kl. 10:00 til 13:00

Aðfangadagur jóla, 24. desember - lokað

Jóladagur, 25. desember - lokað

Annar í jólum, 26. desember - lokað

Gamlársdagur, 31. desember - lokað

Nýársdagur, 1. janúar 2015 - lokað

Föstudagur 2. janúar 2015 - lokað vegna uppfærslu á tölvukerfum

Lesa meira

Ísland gerist aðili að TMview - 24 nóv. 2014

Frá og með 24. nóvember 2014, hefur Einkaleyfastofan gert gögn sín er varða vörumerki aðgengileg í leitarvél TMview. TMview kerfið er afrakstur alþjóðlegs samstarfsverkefnis sem OHIM hefur umsjón með og er Einkaleyfastofan 37. skrifstofan sem gerir gögn sín aðgengileg í TMview. Um 47.000 vörumerki frá Íslandi hafa því bæst við leitarvélina en TMview veitir upplýsingar og aðgang að alls 24,6 milljónum vörumerkja.

Lesa meira

Ný gjaldskrá tekur gildi 1. desember 2014          - 24 nóv. 2014

Einkaleyfastofan vekur athygli á að ný reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 804/2014 tekur gildi þann 1. desember nk. Sjá nánar hér.  Eldri gjaldskrá, reglugerð nr. 916/2001 með síðari breytingum, fellur úr gildi á sama tíma. Þeir viðskiptavinir sem hyggjast nýta sér eldri gjaldskrá eru því hvattir til þess að koma erindum sínum til Einkaleyfastofu fyrir lok föstudagsins 28. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Hagnýtingaverðlaun Háskóla Íslands - 21 nóv. 2014

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands voru afhent  í sextánda sinn við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 20. nóvember sl., en markmiðið með veitingu þeirra er að laða fram hagnýt verkefni sem starfsmenn og nemendur vinna að og stuðla að nýsköpun innan skólans.

Lesa meira

ElS tíðindi - 15 nóv. 2014

11. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Lesa meira

Eldri fréttirlogo1
logo2
logo3
logo4