Dagbók

Fyrirsagnalisti

Study visit to the EPO for national judges

Námskeið á vegum EPO - München 24.03.2015-26.03.2015.

Oral proceedings at the EPO

Námskeið á vegum EPO - Haag 14.04.2015-15.04.2015

Fleira


Fyrirmyndarstofnun 2014


Fréttir

ELS tíðindi - 15 feb. 2015

2. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Lesa meira

Kynningarfundur um flokkun vöru- og þjónustu - 6 feb. 2015

Í lok árs 2013 kynnti Einkaleyfastofan breytingar varðandi túlkun á yfirskrift flokka Nice flokkunarkerfisins um vöru og þjónustu sem tóku gildi 1. janúar 2014. Á sama tíma var eigendum vörumerkjaskráninga, þar sem yfirskrift flokkanna var notuð fyrir 1. janúar 2014, gefið tækifæri til að tilgreina nánar vöru og/eða þjónustu í stað yfirskriftarinnar.

Lesa meira

Afhending gagna - 2 feb. 2015

Einkaleyfastofan hefur endurskoðað framkvæmd stofnunarinnar varðandi afhendingu gagna. Beiðnir sem stofnuninni berast stafa ýmist frá aðilum máls sem geta óskað eftir gögnum á grundvelli þeirra sérlaga sem Einkaleyfastofan starfar eftir, sbr. stjórnsýslulög nr. 37/1993 eða frá almenningi á grundvelli upplýsingalaga nr. 140/2012.

Lesa meira

Umsókn um styrk frá Tækniþróunarsjóði - 2 feb. 2015

Einkaleyfastofan vekur athygli á að Tækniþróunarsjóður býður nú upp á sérstaka styrki til að undirbúa og skila inn umsóknum um einkaleyfi hér á landi og erlendis. Hámarksstyrkur fyrir landsbundna umsókn er 300 þús.kr. og 1,2 m.kr. fyrir alþjóðlega umsókn. Nánar má fræðast um styrkina og sækja um á vef sjóðsins: http://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/taeknithrounarsjodur/.

Lesa meira

3% aukning í fjölda umsókna árið 2014 hjá EPO - 22 jan. 2015

Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) bárust 273.110 einkaleyfisumsóknir árið 2014 sem er 3% aukning frá árinu 2013. Bráðabirgðartölur sýna að fjöldi umsókna frá Evrópu haldast stöðugar (+0.3%). Fjöldi umsókna jukust frá Bandaríkjunum (+6.7%), og mjög mikil aukning varð í fjölda umsókna frá Kína (+16.8%). Kórea (+1.4%) sýnir meðal aukningu í fjölda umsókna, á meðan að fækkun varð í fjölda umsókna frá Japan (-3.8%).

Lesa meira

Viðvörun um falsaðar greiðslubeiðnir  - 16 jan. 2015

Einkaleyfastofunni hafa borist ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi í nafni European Trademark Publication Register (TPR) þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunni, www.tpr-service.com.

Lesa meira

ELS tíðindi - 15 jan. 2015

1. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Aðvörun frá WIPO: Ný tegund villandi reikninga - 5 jan. 2015

Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) hafa borist upplýsingar um að aðili sem kallar sigWorld Intelligent Property Officehafi sent eigendum alþjóðlegra skráninga bréf þar sem þeim er boðið að greiða ýmis gjöld vegna skráninga sinna. Viðkomandi skrifstofa notar svipað nafn, merki, heimilisfang og aðrar upplýsingar WIPO til að blekkja almenning.

Lesa meira

ELS tíðindi - 15 des. 2014

12. tölublað ELS-tíðinda er nú aðgengilegt á vefnum. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti. Útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót - 1 des. 2014

Einkaleyfastofan vekur athygli viðskiptavina á opnunartíma yfir hátíðirnar:

Þorláksmessa, 23. desember - Opið frá kl. 10:00 til 13:00

Aðfangadagur jóla, 24. desember - lokað

Jóladagur, 25. desember - lokað

Annar í jólum, 26. desember - lokað

Gamlársdagur, 31. desember - lokað

Nýársdagur, 1. janúar 2015 - lokað

Föstudagur 2. janúar 2015 - lokað vegna uppfærslu á tölvukerfum

Lesa meira

Eldri fréttirlogo1
logo2
logo3
logo4