Febrúar tölublað ELS-tíðinda er komið út. Eintakið má nálgast rafrænt hér. ...
Lesa meiraFréttir
2019
08/02/2019
Einkaleyfastofunni berast reglulega ábendingar um að íslenskum umsækjendum hafi borist erindi frá erlendum aðilum þar sem óskað er eftir greiðslu fyrir birtingu vörumerkja í erlendum gagnagrunnum. Einkaleyfastofan hefur enga tengingu við þessa aðila og beinir þeim tilmæ...
Lesa meira03/01/2019
Þann 6. janúar 2019 bætist Perú (INDECOPI) í hóp þeirra ríkja sem aðild eiga að sérstöku samkomulagi um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna (e. Global Patent Prosecution Highway – GPPH). Þau eru því orðin 26 talsins. Nánari upplýsingar um PPH samstarf Einkaleyfastofu...
Lesa meira02/01/2019
Einkaleyfastofan hefur tekið upp nýtt form úrskurða/ákvarðana í málum vegna andmæla og krafa um ógildingu/niðurfellingu á skráðum réttindum. Nýtt form felur í sér að í stað þess að rökstuðningur aðila sé tekinn saman og reifaður í úrskurði eða ákvörðun munu aðe...
Lesa meira