Gjöld
Umsóknargjöld eru ekki endurgreidd.
Ekki er tekið við greiðslum með kreditkortum.
Einkaleyfastofan innheimtir gjöld samkvæmt ákvæðum reglugerðar sem settar eru á grundvelli laga um hugverkaréttindi á sviði iðnaðar og önnur hliðstæð þjónustugjöld. Núgildandi gjaldskrá er samkvæmt reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. nr. 818/2016, með síðari breytingum sem tók gildi þann 1. janúar 2017. Við gerð reikninga og greiðsluseðla notast Einkaleyfastofan við innheimtukerfi ríkisins, TBR.
Gjaldskrá
Einkaleyfi | Krónur | |||
Gjald fyrir umsókn um einkaleyfi eða yfirfærða alþjóðlega einkaleyfisumsókn: | ||||
- umsóknargjald: | 64.400 | |||
- viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu: | 4.100 | |||
Gjald skv. 36. og 37. gr. ell.: | 55.200 | |||
Viðbótargjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn tilskilda þýðingu vegna yfirfærðrar umsóknar: | 17.300 | |||
Umsýslugjald fyrir milligöngu varðandi nýnæmisrannsókn hjá alþjóðlega viðurkenndri stofnun: | 7.500 | |||
Útgáfugjald skv. 1. mgr. 19. gr. ell.: | ||||
- útgáfugjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður einkaleyfisskjals (lýsing, einkaleyfiskröfur, teikningar og ágrip): | 27.600 | |||
- viðbótargjald fyrir hverja síðu umfram 40: | 1.200 | |||
- viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við þær sem greitt var fyrir eftir innlagningu umsóknar: | 4.100 | |||
Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis: | 27.600 | |||
Beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis skv. 40. gr. a í ell.: | 27.600 | |||
Evrópsk einkaleyfi, svo sem staðfesting einkaleyfis, endurútgáfa eða útgáfa leiðréttrar þýðingar: | 31.100 | |||
Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi: | ||||
1. gjaldár | 11.000 | 11. gjaldár | 25.300 | |
2. gjaldár | 11.000 | 12. gjaldár | 27.600 | |
3. gjaldár | 11.000 | 13. gjaldár | 30.500 | |
4. gjaldár | 12.700 | 14. gjaldár | 34.500 | |
5. gjaldár | 13.800 | 15. gjaldár | 38.600 | |
6. gjaldár | 15.000 | 16. gjaldár | 42.600 | |
7. gjaldár | 16.700 | 17. gjaldár | 47.800 | |
8. gjaldár | 18.400 | 18. gjaldár | 52.400 | |
9. gjaldár | 20.700 | 19. gjaldár | 57.500 | |
10. gjaldár | 23.000 | 20. gjaldár | 63.300 | |
Árgjald fyrir 11.–15. ár einkaleyfis sem veitt var í samræmi við eldri lög: | 132.500 | |||
Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skal hækka um 20%. | ||||
Viðbótarvottorð: | ||||
- umsóknargjald: | 64.400 | |||
- árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs: | 63.300 | |||
Árgjald skv. 2. tl. 1. mgr., sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga, hækkar um 20%. | ||||
Ýmis gjöld: | ||||
Umsýslugjald fyrir móttöku og meðhöndlun alþjóðlegrar einkaleyfisumsóknar: | 17.300 | |||
Gjald fyrir beiðni um endurupptöku: | 11.000 | |||
Gjald fyrir meðhöndlun beiðni um endurveitingu réttinda til einkaleyfis: | 41.400 | |||
Gjald fyrir beiðni um innfærslu upplýsinga um aðilaskipti, nytjaleyfi eða veðsetningu: | 6.900 | |||
Gjald fyrir beiðni um aðrar innfærslur í málaskrá, s.s. breyting nafni eða heimilisfangi umsækjanda eða breytingar varðandi umboðsmann: | 3.500 | |||
Gjald fyrir leiðréttingu á kröfum einkaleyfis og endurútgáfu: | 27.600 | |||
Gjald fyrir framlengingu á viðbótarvottorði: | 47.800 | |||
Gjald fyrir tilkynningu um andmæli gegn einkaleyfi | 41.400 | |||
Samtalsleit | 20.700 | |||
Rafrænt afrit af umsókn eða af veittu einkaleyfi eða öðrum skjölum úr skjalavistunarkerfi: | 1.200 | |||
Staðfest afrit af skjölum skv. 6. tl. eða útgáfa forgangsréttarskjals: | 4.600 | |||
Útprentun eða ljósritun gagna, hver síða í stærðinni A4: | 200 | |||
Fyrir þjónustu, sem verður ekki heimfærð undir einingarverð reglugerðarinnar, svo sem umfangsmikla leit, athuganir, úrvinnslu eða tölvuútskriftir, greiðist tímagjald: | 6.900 |