Leit í gagnabönkum
Gögn Einkaleyfastofunnar er varða hönnun eru aðgengileg í leitarvél DesignView (OHIM). Hægt er að skoða allar hannanir sem skráðar eru á Íslandi og í öðrum löndum.
Einnig er hægt að nálgast gagnabanka á netinu með upplýsingum um skráðar hannanir í leitarvél Hague Express, hjá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO).