Vörumerki og félagamerki

Lög og reglugerðir er varða vörumerki og félagamerki

Lög um vörumerki, nr. 45/1997 með síðari breytingum

(breytingarlög nr. 67/1998, 82/1998, 13/2000, 54/200488/2008, 117/2009 og 44/2012)

Lög um félagamerki, nr. 155/2002

Reglugerð um skráningu vörumerkja o.fl., nr. 310/1997. (Hér má finna uppfærða reglugerð ásamt breytingum).

Auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja, nr. 1190/2011.

Auglýsing um skráningu vörumerkja og gæðamerkja í eigu atvinnurekanda í vissum erlendum ríkjum, nr. 228/1990