ELS tíðindi

 

Í ELS-tíðindum eru birtar auglýsingar og tilkynningar er varða umsóknir og skráningar á sviði einkaleyfa, vörumerkja, byggðarmerkja og hönnunar. Útgáfa blaðsins er rafræn og er blaðið birt á vefsíðunni 15. hvers mánaðar. Einnig er mögulegt að fá útprentun af blaðinu gegn greiðslu.