Villur í leitarvél fyrir vörumerki

05/09/2017

Vegna vinnu við uppfærslu á gagnagrunni fyrir vörumerki birtir leitarvélin nú í einhverjum tilvikum rangar upplýsingar um eigendur vörumerkja.

Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þessu.