Morgunverðarfundur í tilefni Alþjóðahugverkadagsins

21/04/2017

Einkaleyfastofan býður til morgunverðarfundar í tilefni Alþjóðahugverkadagsins.

Morgunverðafundurinn verður haldinn í Norræna húsinu þann 28. apríl frá frá kl. 8:45 til 10. Aðgangur á fundinn er ókeypis en fundargestir eru beðnir um að senda staðfestingu um þátttöku á postur@els.is.

mynd.jpg