Nánar um veitt einkaleyfi

 

Tölfræði flokkar íslenskra umsókna

Útskýringar á tækniflokkun:   

Miðað er við gildandi útgáfu alþjóðlega flokkunarkerfisins IPC

Heiti Tækniflokkar
Nauðsynjar Flokkur A að undanskildum  flokkum A61K, A22, A23 og A01K
Lyf Flokkur A61K 
Fiskveiðar og matvæli Flokkar A22, A23 og A01K
Aðgerðir og flutningar Flokkur B að undanskildum flokkum B63 og B65 
Búnaður tengdur matvælavinnslu Flokkar B63 og B65
Efnafræði Flokkur C að undanskildum flokki C12
Líftækni Flokkur C12
Textíl/pappír Flokkur D
Mannvirki Flokkur E
Vélfræði Flokkur F
Eðlisfræði Flokkur G að undanskildum flokki G06
Tölvufræði Flokkur G06
Rafmagn Flokkur H

 

Tölfræði umsóknarár veittra einkaleyfa


Tölfræði upprunaland EP staðfestinga