image_einkaleyfiTæknilegar uppfinningar

Einkaleyfi eru veitt fyrir tæknilegum uppfinningum sem leysa tiltekið vandamál. Uppfinning þarf að vera ný þegar umsókn er lögð inn, þ.e. ekki má vera búið að kynna hana almenningi í ræðu eða riti. Jafnframt þarf uppfinning að vera frumleg og hagnýtanleg í atvinnulífinu.

Með einkaleyfi sem Einkaleyfastofan veitir, er hægt að vernda uppfinningar á Íslandi í allt að 20 ár.